Austurbæjarbíó hefur verið félagsheimili Reykjavíkur í 80 ár: 1.700 fermetrar af fjöri, pílum, mat og lifandi tónlist. Líttu við og eigðu skemmtilega stund með vinunum, vinnustaðnum eða fjölskyldunni, eða sláðu til og haltu loksins partíið sem þig hefur dreymt um!